9.3.2009 | 20:28
Hvenær tapar maður prófkjöri og hvenær tapar maður ekki...
Þeir sem taka þátt í prófkjöri eru varla sáttir nái þeir ekki markmiðum sínum hvað þá að vera ekki valdir í hópinn. Undirritaður er þegar upp er staðið nokkuð sáttur með útkomuna miðað við hversu lítil vinna var lögð í baráttuna t.d. að missa af kynningarfundum frambjóðenda en þá var hann staddur í landi Icesave reikninganna; reyndar ekki að reyna að semja og fékk bara góðar móttökur. Til þess að ná árangri í svona kosningum gildir ekkert annað en að kynna sig og sýna sig sem víðast eins og sigurvegari prófkjörsins, Sigmundur Ernir, sannarlega gerði. Til hamingju Sigmundur Ernir og velkominn í hóp jafnaðarmanna í Norðausturkjördæmi. Annars þakka ég öllum sem lögð mér lið í prófkjörinu; gengur bara betur næst...
Nýjustu færslur
- 23.5.2009 Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
- 25.4.2009 Til kjósenda
- 18.4.2009 Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin eigi auðlindirnar.
- 12.4.2009 Daglegt líf við óbreytta stöðu
- 2.4.2009 Jafnaðarstefnan lifir um aldir
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.