11.3.2009 | 19:35
Það kreppir að í sjávarbyggðum í tvennum skilningi
Þeir sem skapað hafa hvað mest verðmæti fyrir okkur Íslendinga fá nú að kenna á kreppunni á annan hátt en margur annar. Tekjur fiskvinnslufólks á Austurlandi hafa byggst á mikilli vinnu á haustmánuðum og fyrstu mánuði ársins eða fram að miðjum mars en nú er öldin önnur. Síldarvertíð lauk snögglega með sýkingu síldarinnar og engin loðna fannst og fólkið situr heima með sínar lágu tekjur. Og að sjálfsögðu kemur þetta niður á rekstri sveitarfélaganna í lægri útsvarstekjum og lægri tekjum hafnanna. Ekki bjart útlit á þeim bæjum en gamli Íslendingurinn bítur á jaxlinn eða hvað?
Nýjustu færslur
- 23.5.2009 Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
- 25.4.2009 Til kjósenda
- 18.4.2009 Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin eigi auðlindirnar.
- 12.4.2009 Daglegt líf við óbreytta stöðu
- 2.4.2009 Jafnaðarstefnan lifir um aldir
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
Aðalbjörn Björnsson
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.