Leita í fréttum mbl.is

Það kreppir að í sjávarbyggðum í tvennum skilningi

Þeir sem skapað hafa hvað mest verðmæti fyrir okkur Íslendinga fá nú að kenna á kreppunni á annan hátt en margur annar. Tekjur fiskvinnslufólks á Austurlandi hafa byggst á mikilli vinnu á haustmánuðum og fyrstu mánuði ársins eða fram að miðjum mars en nú er öldin önnur. Síldarvertíð lauk snögglega með sýkingu síldarinnar og engin loðna fannst og fólkið situr heima með sínar lágu tekjur. Og að sjálfsögðu kemur þetta niður á rekstri sveitarfélaganna í lægri útsvarstekjum og lægri  tekjum hafnanna. Ekki bjart útlit á þeim bæjum en gamli Íslendingurinn bítur á jaxlinn eða hvað?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalbjörn Björnsson
Aðalbjörn Björnsson
Höfundur er  fæddur og uppalinn Vopnfirðingur. Hefur setið í sveitarstjórn í mörg ár og starfa sem skólastjóri á Vopnafirði. Áhugamálin eru einkum knattspyrna, stjórnmál og fréttir auk ýmissa annarra mála.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

Aðalbjörn Björnsson

Nýjustu myndir

  • ...ogg_tilbuin
  • ...all_blogg
  • ...2143_812986
  • ...sl732143
  • ...sl730601

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.