15.3.2009 | 22:27
Breytingar hjá Samfylkingunni
Hafi menn viljað breytingar á framboðslistum Samfylkingarinnar er ljóst að þær eru mjög miklar ef horft er á væntanleg þingsæti. Í efstu sætum hafa orðið tvær breytingar, í Reykjavík og í Kraganum, tveimur af stærstu kjördæmum landsins. Í öðru sæti er nýtt fólk í Norðvestri, Norðaustri, Suðurkjördæmi og í Kraganum. Í næstu tveimur sætum hafa einnig orðið breytingar og nýtt fólk er í Norðvestri, Norðaustri, í fjórða sæti í Suðurkjördæmi, Kraganum og væntanlega í Reykjavík. Nýtt og öflugt fólk hefur náð þeim árangri að vera í væntanlegum þingsætum miðað við óbreytt fylgi. Þar má nefna Ólínu Þorvarðardóttur, Sigmund Erni, Oddnýju Harðardóttur, Lúðvík Geirsson, Sigríði Ingibjörgu, Skúla Helgason, Valgerði Bjarnadóttur; vonandi gleymi ég engum Síðan banka aðrir nýir liðsmenn á dyrnar í næstu sætum ef fylgið eykst. Einhverjir er á þeirri skoðun að við hverjar kosningar sé best að henda sem flestum út og sérstaklega núna. Þeirrar skoðunar er ég ekki því einhver reynsla þarf að vera fyrir hendi í þingmannahópnum. Þá hljóta þeir sem endurnýjað haf umboð sitt að beygja sig og bugta eftir allt sem á hefur gengið. Og þingmenn mega ekki gleyma að þeir eru þjónar þjóðarinnar og ekkert annað; þeir verða og eiga að átta sig á því hvar í flokki sem þeir eru, og ekki síður verði þeir ráðherrar.
Nýjustu færslur
- 23.5.2009 Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
- 25.4.2009 Til kjósenda
- 18.4.2009 Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin eigi auðlindirnar.
- 12.4.2009 Daglegt líf við óbreytta stöðu
- 2.4.2009 Jafnaðarstefnan lifir um aldir
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
Aðalbjörn Björnsson
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.