16.3.2009 | 19:39
Rekstur lífeyrissjóðanna
Lífeyrissjóðir landsins eru ekkert annað en peningar í eigu launþega. Í stjórnum þeirra sitja auk fulltrúa verkalýðsfélaganna fulltrúar fyrirtækjanna í landinu. Ekki hefur farið mikið fyrir umræðu um rekstur þessara sjóða fyrr en fjármálakreppan kom til. Þá hafa farið í loftið ótrúlegar tölur um rekstrarkostnað lífeyrissjóðanna og ofurlaun þeirra er starfa og stjórna sjóðunum og flestum blöskrar. Á komandi mánuðum hlýtur að vera ein af kröfunum um nýtt og betra Ísland að rekstur þessara sjóða verði rannsakaður og grundvallarbreyting verði gerð á stjórnum og kostnaðinum.
Það vilja vonandi allir jafnaðarmenn.
Nýjustu færslur
- 23.5.2009 Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
- 25.4.2009 Til kjósenda
- 18.4.2009 Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin eigi auðlindirnar.
- 12.4.2009 Daglegt líf við óbreytta stöðu
- 2.4.2009 Jafnaðarstefnan lifir um aldir
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
Aðalbjörn Björnsson
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Innilega sammála þessu og best væri ef við gætum orðið okkur um þessar tölur. Það er laun og rekstrarkostnað. Almenn starfsemi lífeyrissjóðanna verður að endurskoða strax þannig að fólk fari að treysta sínum sjóðum en ég hef það á tilfinningunni að viðhorf fólks til lífeyrissjóða sé sérstaklega dapurt.
Haraldur Haraldsson, 16.3.2009 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.