Leita í fréttum mbl.is

Íhaldið ætlar bara að skera niður og fækka störfum

Íhaldið hefur hafið mikinn hræðsluáróður gegn því að ríkið og sveitarfélög reyni að ná í meiri tekjur. Það vill nú svo vel til fólk er ekki svo vitlaust að það veit að séu ekki til peningar til að reka þá þjónustu sem við viljum halda uppi verður að skera niður og dýrasti kostnaðarliðurinn er launakostnaður. Þeir ætla þá væntanlega að segja upp fólki, fækka störfum hjá hinu opinbera eða hvað? Við jafnaðrmenn teljum eðlilegt að þeir sem betur mega sín í þjóðfélaginu greiði hlutfallslega meira til samfélagsins til að mæta þeim niðurskurði sem óflýjanlegur er. Það verður að gera í sátt við þjóðina og til þess er Jóhönnu Sigurðardóttur vel treystandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalbjörn Björnsson
Aðalbjörn Björnsson
Höfundur er  fæddur og uppalinn Vopnfirðingur. Hefur setið í sveitarstjórn í mörg ár og starfa sem skólastjóri á Vopnafirði. Áhugamálin eru einkum knattspyrna, stjórnmál og fréttir auk ýmissa annarra mála.

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

Aðalbjörn Björnsson

Nýjustu myndir

  • ...ogg_tilbuin
  • ...all_blogg
  • ...2143_812986
  • ...sl732143
  • ...sl730601

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.