12.4.2009 | 12:21
Daglegt líf við óbreytta stöðu
Ungt fólk og við öll viljum framtíðarsýn um nýtt og betra Ísland; það viljum við öll.
Viljum við ekki gjaldmiðil sem tryggir okkur stöðugt verðlag en ekki eilífar hækkanir; við þekkjum ekkert annað.
Viljum við ekki lægstu vexti sem fyrirfinnast en ekki hæstu vexti í heimi eins og viðgengst hefur hér síðustu ár og áratug.
Viljum við að á næstu árum verðum við sett í fjötra eyðþjóðar eins og áður var þar sem einungis velefnað fólk mun geta létt sér upp í sumarfríinu vegna stöðu gjaldmiðils okkar.
Fólk ætti að kynna sér og óska eftir skýrari svörum um framtíðarsýn annarra stjórnmálaflokka, hvernig þeir sjá fyrir sér hið daglega líf okkar við óbreytta stöðu.Þar kennir ýmissa grasa; einnig illgresis.
Nýjustu færslur
- 23.5.2009 Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
- 25.4.2009 Til kjósenda
- 18.4.2009 Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin eigi auðlindirnar.
- 12.4.2009 Daglegt líf við óbreytta stöðu
- 2.4.2009 Jafnaðarstefnan lifir um aldir
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
Aðalbjörn Björnsson
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.