Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
5.3.2009 | 00:09
Prófkjör Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi
Prófkjör Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi hefst nú á miðnætti og lýkur kl. 17:00 á laugardaginn. Sá er þetta ritar er einn af þátttakendum í prófkjörinu og sækist eftir 4. sæti listans en prófkjörið er opið öllum kjósendum í kjördæminu og því lýðræðislegasta leiðin til að velja fólk á framboðslista.
Í komandi kosningum hafa kjósendur vonandi skýrt val hvernig ríkisstjórn þeir vilja eftir kosningar. Eins og skoðanakannanir gefa til kynna þessa dagana gæti verið möguleiki í fyrsta skipti í áratugi eða jafnvel í sögu lýðveldisins að mynda tveggja flokka ríkisstjórn án þátttöku Sjálfstæðisflokksins; margt getur gerst fram að kosningum en hvað vill þjóðin?
Á næstu misserum og árum skiptir miklu að við völd á Íslandi verði ríkisstjórn sem hefur ákveðin grunngildi að leiðarljósi og þau eiga ekki að vera gildi hægri stefnu heldur jafnaðarstefnu sem leggur áherslu á aukinn jöfnuð og réttlæti; hvað viljum við annað eins og komið er fyrir íslenskri þjóð ?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 23.5.2009 Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
- 25.4.2009 Til kjósenda
- 18.4.2009 Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin eigi auðlindirnar.
- 12.4.2009 Daglegt líf við óbreytta stöðu
- 2.4.2009 Jafnaðarstefnan lifir um aldir
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
Aðalbjörn Björnsson
Nýjustu færslurnar
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- Þekkirðu sögu Holtavörðuheiði
- Krabbamein bresku konungsfjölskyldunnar. Ræða Malhotra læknis á fundi Reform
- Skrímslabangsar? Er nokkuð jákvætt við þá annað en að þeir eru skrýtnir og öðruvísi?
- 31 milljarði og 40 ungabörnum fórnað til að bjarga einu barni frá RS vírus
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Fundu nauðgara með nýrri aðferð í Danmörku
- Kapall slitnaði þrátt fyrir að standast skoðun
- Hótar að beita stríðsráðuneytinu á Chicago
- Ungmenni talið hafa skipulagt árásir
- Ókunnugur maður reyndist búa undir húsinu
- Póstsendingum til Bandaríkjanna fækkað um 80%
- Venesúelskar herþotur skotnar niður þyki þær ógna
- Jöfnuðu annað háhýsi við jörðu
Fólk
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
- Ekki það sama og að sitja úti í sal og hlusta
- Æstist allur upp þegar hann las Útlendinginn
- Hvernig á að hafa samskipti við smáfólk
- Líkið af barninu fannst aldrei
- Telja sig vita næsta áfangastað White Lotus
- Vorkennir selunum í húsdýragarðinum