Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
5.3.2009 | 00:09
Prófkjör Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi
Prófkjör Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi hefst nú á miðnætti og lýkur kl. 17:00 á laugardaginn. Sá er þetta ritar er einn af þátttakendum í prófkjörinu og sækist eftir 4. sæti listans en prófkjörið er opið öllum kjósendum í kjördæminu og því lýðræðislegasta leiðin til að velja fólk á framboðslista.
Í komandi kosningum hafa kjósendur vonandi skýrt val hvernig ríkisstjórn þeir vilja eftir kosningar. Eins og skoðanakannanir gefa til kynna þessa dagana gæti verið möguleiki í fyrsta skipti í áratugi eða jafnvel í sögu lýðveldisins að mynda tveggja flokka ríkisstjórn án þátttöku Sjálfstæðisflokksins; margt getur gerst fram að kosningum en hvað vill þjóðin?
Á næstu misserum og árum skiptir miklu að við völd á Íslandi verði ríkisstjórn sem hefur ákveðin grunngildi að leiðarljósi og þau eiga ekki að vera gildi hægri stefnu heldur jafnaðarstefnu sem leggur áherslu á aukinn jöfnuð og réttlæti; hvað viljum við annað eins og komið er fyrir íslenskri þjóð ?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 23.5.2009 Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
- 25.4.2009 Til kjósenda
- 18.4.2009 Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin eigi auðlindirnar.
- 12.4.2009 Daglegt líf við óbreytta stöðu
- 2.4.2009 Jafnaðarstefnan lifir um aldir
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar